2021-09-09 | PASG Brussels | Hans-Christian Prestien

Hans-Christian Prestien var dómari við fjölskylduréttinn í Bielefeld í Þýskalandi frá árinu 1977 til 1981. Hann vann með tveimur háskólaprófessorum í sálfræði að því að að þróa hugmyndafærði til að takast á við erfiðar fjölskyldudeilur fyrir dómstólum. Hans-Christian kallar eftir lagalegum breytingum í forsjármálum og telur heillavænlegast að skipa þverfaglega fulltrúa til að gæta hagsmuna barna í slíkum málum.
Ráðstefna/Viðburður:
Framleiðandi:
Efnisflokkur:

Fleiri myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Nick Woodall

PASG 2019 – Nick Woodall

Samkvæmt Nick Woodall, sálfræðingi með MS í sálaraflfræði, hefur foreldraútilokun langvarandi neikvæð áhrif á börn ef þau fá ekki viðeigandi sálfræðimeðferð. Þá getur sjálf barna klofnað en það hefur slæm áhrif á sjálfsmynd þeirra, sambönd við aðra og jafnvel á næstu kynslóð ef ekki er tekist á við útilokunina.

Deila

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email