Janúar 2023, tölublað 1

Ritstjórnargrein

Börn sem eru útilokuð frá foreldrum sínum upplifa umfangsmikinn missi

„Að vera útilokuð frá mömmu hafði áhrif á alla þætti lífs míns. Ég hef upplifað sorg og missi oft og mörgum sinnum. Ég missti mömmu mína. Ég glataði sambandi við fjölskylduna mömmu megin. Pabbi flutti með mig milli ríkja og úr landi og ég missti tengsl við allt mér kunnuglegt. Mér fannst ég vera stefnulaus. Ég gat ekki séð sjálfa mig í framtíðinni og vissi ekki hvar ég passaði inn í þennan heim. Ég fann fyrir stöðugum innri sársauka án þess að vita hvaðan hann kom. [Seinna missti ég] mömmu mína, hún stytti sér aldur, og seinna í lífinu var ég útilokuð frá mínum eigin börnum. Erfiðast var að enginn í kringum mig hafði skilning á því hvað ég upplifði.“

Fræðigrein/ar

Missir sem börn upplifa við útilokun frá foreldri

Tímaritið

Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.